púkar,púkar,púkar...........

gleðilegt sumar heyrist á öldum ljósvakans en ekki var nú sumarlegt veðrið í morgun úff það voru kuldagallar á öll börn þegar heimilið var yfirgefið kl að verða átta í morgun og húsfreyjan fór líka í sín kuldaföt,og eftir að börnin voru sótt þá höfum við ekki yfirgefið okkar hlíja og indæla heimili,

en þessi vika sem er langt komin þá hefur nú ýmis prakkara strik hjá yngstu meðlimum þessara fjölskyldu ekki alveg verið til að brosa mikið yfir en s,l. miðvikudag þá erum við í heimsókn á Skipastígnum og börnin inni í stofu en við fullorna fólkið í eldhúsinu að spjalla með kaffibolla en erum nú búin að líta nokrum sinnum og alt í góðu en......... DevilDevil púkarnir komust í skæri og þegar móðir púkanna lítur inn eftir smá stund frá síðustu könnun þá er Bríet með skærin og er einn lokkur af bróður hennar á gólfinu nú skærin tekin af og börnin fá spjall frá móður um skærin,já já var svarið en svo leið stund og erum við sest í stofuna og er þá húsfreyjunni litið á hárið á dótturinni og finnst taglið eitthvað ritjulegt og skoðar það nánar þá hefur Sölvi gert tilraun til að klippa taglið af en ekki tekist og klipt við hliðina og þegar hárteyjan er tekin þá hrinur mikið af hárinu niður þá meina húsfreyjan mjög mikið og fær Crying tár í augun ,,,,,,,,,

hringir á hárgreiðslustofuna og talar við konu þar sem hefur verið að klippa strákinn og seð um hár húsfreyjunar,þessi góða kona vill skoða stelpuna og við drifum okkur þangað,eftir viðtal og skoðun þá verður sú niðurstaða að hárið verur ekki klipt stutt því stráksi klippti undir og reyndar mjög stutt og með smá lagni og þolinmæði þá reddast þetta,svo vex hárið á stelpunni hratt,og sem betur fer þá var ekki skærum beitt á annað en hár,það hefði getað farið verr,

en þetta er ekki allt .....daginn fyrir klippinguna og við vorum að koma heim af leikskólanum en elsta dóttirin fer heim með systkinin á undan mömmu sinni sem röltir rólega heim það gerist oft þegar húsfreyjan fær aðstoð þegar krílin eru sótt,en jæja þegar hún kemur inn um dyrnar þá stendur stráksi niðri ásamt stóru systur og  grætur aðeins en Bríet er uppi á dyrapalli, eldri dóttirin snökktandi og segir að Bríet hafi hrint Sölva niður stigann,

húsfreyjan er róleg yfir þessu og skoðar strákinn og segir hann að allt er í lagi og gengur með smá aðstoð móður sinnar og segir nokkur velvalin orð við systur sína sem bíður frekar skömmustuleg og fær hún spjall frá móður sinni og svo knúsar hún bróður sinn og eru þau orðin góð saman með það sama Joyful

ætli bróðirinn hafi verið að hefna sín með því að klippa hárið ? Errm allavega er systirin oft minnt á að það má ekki hrinda niður stiga,

nú svona til að toppa vikuna og vonandi verður ekki fleiri prakkarastrik um helgina en jæja eftir að börnin voru komin í háttinn í kvöld og við hjónin að horfa á sjónvarpið þá dettur húsfreyjunni í hug að ath í frystikistuna taka út fyrir kvöldmat annað kvöld og þá blasir við mjög vond lykt Sick og kallar á bónda sinn og þá hafa púkarnir slökkt á kistunni og allt ónýtt og við tók þrif og loftræsting og nú er kveikt á kistunni og fá krílin ábendingu á morgun að þessi takki á kistunni má alls ekki snerta,

úff þá er bara að vona að helgin verði róleg og er stefnan að vera heima og njóta helgarinnar en í fyrramálið þá fer bóndinn til vinnu Smile og er nú langt síðan að helgarvinna hafi verið í boði annað en viðgerð á vörubílum,

og með þessum orðum þá kveður húsfreyjan,

gangið hægt um gleðinar dyr um helgina 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Húsmóðir

Þetta hefur örugglega ekki verið fyndið á meðan á því stóð - en ég skal viðurkenna að ég hló

Hefur þú athugað með tryggingarnar, hvort þær bæti þetta með frystikistuna ?  Myndi skoða það.

Húsmóðir, 25.4.2009 kl. 13:22

2 Smámynd: Anna Ágústa Bjarnadóttir

já í dag er þetta nokkuð skondið og hefur verið rabbað um atburðina há systkinum já þú meinar,nei höfum ekki kveikt á perunni þetta með tryggingar en takk fyrir ráðið,við ætlum að athuga þetta strax eftir helgi

sendi þér  

Anna Ágústa Bjarnadóttir, 26.4.2009 kl. 08:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

334 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband