tími kerta og kakó að renna upp

ætla púkarnir mínir að verða sannspáir FootinMouth í morgun er við sátum og nutum morgunverðar þá barst talið að nú styttist í 9 ára afmælið og það er greinilegt að dagatalið hefur verið lesið eða smáa letrið sem til greinir hvað gerist vissa daga, og viti menn afmælisdagurinn þeirra er 25 okt en þau vita að fyrsti vetra dagur ber upp á þann dag, það gerist reyndar oft, en umræðan var á þá leið að fyrsti snjórinn kæmi þann dag,kannski fyrir þann dag ,við foreldrarnir litum á hvort annað og sama hugsun laust upp, ææi vonandi ekki snjór strax Undecided

svo ók minn bóndi til sinnar vinnu og við urðum svo samferða í skóla og frúin í ræktina, ekki var langt liðið á æfinguna en mikið úrhellti drundi á stóru glugganna sem þekja einn vegginn í ræktinni sem er á efri hæð í íþróttahúsinu og sundlaugin blasri við,en allt í einu var varla hægt að heyra í tónlistinni því risa hagl skullu á glugganna Angry

jamm þannig byrjaði þessi morgun, síðasti dagur september mánaðar  

annars höfum við haft það fínt þessa daganna, helgin í rólegheit svona framan af,laugardagurinn í slökun ,bóndanum var boðið á sjávarútvegs sýninguna og við höfðum það gott heima,reyndar förum við dóttirinn sú elsta saman í ræktina á laugardögum, en sunnudagurinn var frábær og veðrið líka þá var skellt sér á æfingu í Þorlákshafnar brautina og notið dagsins þar, grjótherinsuð púkabrautin og þau hjóluðu í henni á fjórða tíma,tímavörðurinn og grjóttínarinn,,móðir púkanna passaði upp á að vatn,tímatöku og grjót týnslu, þau eldri og reyndari hjóluðu í stóru brautinni og enduro brautinni, og slatti að fólki kom og hjóluðu þessa helgi, enduðum svo daginn á kaffi og lummum hjá vina og hjólafjölskyldu hér í  bæ Smile

vonandi er veturinn ekki alveg við bæjar dyrnar en haustið er greinilega komiðmeð tilheyrandi roki og rigningu og gangstígar þakin laufum.

njótið vikunar

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

245 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband