jibbý jíbbý jibbý jei,,,,,,,bústaðaferð

 þá er komið að bústaðaferðinni,það er allt tilbúið og beðið eftir að dóttirin verði búin á fótboltaæfingu um kl þrjú,þá leggjum við af stað og verðum samferða systur bóndans og fjölskyldu hennar,það er búin að vera mikill spenningur hér á bæ enda alltaf gaman að fara í ferðalag eins og krílin segja það,en eftir helgi fáið þið fréttir af helginni,í morgun fór húsfreyjan í orkubúið og kl hálf ellefu var farið á Fögru snyrtistofuna og í lúxus andlitsbað ásamt nuddi og ný augu og augnabrúnir,í rúma tvo tíma hafði húsfreyjan svo notalegt að það er eiginlega ekki til orð yfir það,góð og hlý þjónusta þar og mælir húsfreyjan með þessari stofu og endaði lúxusinn á púðri og ný húsfreyja á leið í bústað ásamt fjölskyldu,einhverjum ættingjum og vinum Joyful

hafið það sem allra best um helgina og bestu kveðjur til ykkar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Húsmóðir

Held að ég hafi mætt ykkur við hringtorgið - þið á leið út úr bænum og ég að koma inn í bæinn.    Njótið helgarinnar og komið endurnærð til baka.  

Húsmóðir, 13.3.2009 kl. 22:46

2 Smámynd: Anna Ágústa Bjarnadóttir

já takk fyrir við nutum helgarinnar vel í fámennum en góðum hópi

kv úr neðri byggð og til þín

Anna Ágústa Bjarnadóttir, 16.3.2009 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

334 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband