mjög góð og holl uppskrift

það er alltaf gaman að prófa sig áfram með uppskriftir og ætlar húsfreyjan að deila með ykkur uppskrift af góðri og hollri eplaköku hún er einföld og ekkert mál að baka hana,

3 epli afhýdd og kjarnhreinsuð

12 til 15 þurkaðar apríkósur

125 gr smjör

175 gr ljós púðursyskur

2 egg

225 gr spelt gróft eða fínt eða bara hveiti

1 tsk lyftiduft

1 tsk vanillusyskur

2 msk apríkósusulta eða önnur sulta

ofninn hitaður í 180 gráður,eplin skorin í litla bita ásamt apríkósum,smjör brætt og síðan púðusyskri og vanillu hrært vel saman við,eggjum þeytt saman við einu í einu og síðan er hveiti og lyftiefnum hrært saman við,deigið á að vera nokkuð þykkt og stíft,eplum og apríkósum og sultu saman við,jafnað í meðalstórt form sem er smurt og smjörpappírsklætt,bakað í ca 55 mín eða þar til kakan er farin að losna frá börmunum,kakan látin bíða í forminu góða stund og síðan gætilega losuð úr forminu og á grind,gott að skera í hæfilega bita og frysta og er þá tilbúin í nestisboxið,kakan er góð bæði köld og heit,

verði ykkur að góðu,

verið alveg óhrædd að gera tilraunir og setja það sem ykkur langar í, í kökuna næst verða gerðar tilraunir með berin og fáið þið að vita afraksturinn af því,


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Húsmóðir

Gettu hver ætlar að prófa þessa uppskrift !  Mikið djö.... líst mér vel á hana

Húsmóðir, 28.8.2008 kl. 22:52

2 Smámynd: Anna Ágústa Bjarnadóttir

hæ hæ húsmóðir jamm mæli hiklaust með þessari köku og verði ykkur að góðu gaman væri að vita hvernig ykkur mun líka við þessa dásamlegu köku

kveðja

Anna Ágústa Bjarnadóttir, 29.8.2008 kl. 20:39

3 Smámynd: Húsmóðir

Bræður gefa kökunni góð meðmæli   - bakaði um helgina og setti köku í skólanesti í dag.    Mæli með henni. 

Húsmóðir, 1.9.2008 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

158 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband