sváfum út í morgun

undur og stórmerki gerast einstaka sinnum á þessu heimili,við vorum vakin kl 7,35 í morgun Smile en samt engin asi á okkur,bóndinn í vinnu og krílin á leikskólann,róleg heit í morgun,sortera dót og setja í geymslu,og það er bara slatti sem krílin eru hætt að leika sér með,og í fyrramálið þá ætlum við mæðgurnar að ráðast á herbergi hennar og það er ekki vanþörf á því,það styttlist í herbergisstækkun og þá er voða gott að vera búin að klára að pakka niður því helsta og hafa aðeins það nauðsynlega uppi við,svo fluttningar verða auðveldar á milli herbergja,

það er voða notalegt hér heima við,erum að gera ýmislegt saman og krílunum finnst mjög gaman að fá að skoða dót stóru systur LoL það er sko ýmislegt að finna þar í kössum,svo fengum við óvænta og góða heimsókn í dag,það er orðið langt síðan að gestur leit hér síðast inn og áttum við skemmtilegt spjall með krílunum,það munar öllu að geta talað við vin eða vinkonu um lífið og tilveruna,líðan hefur ekki verið allt of góð upp á síðkastið og í dag losnaði stípla í gumpinum og flæddi yfir vinkonuna,vonum að hún hafi komist heil heim með nesti í farteskinu og bók Woundering það var gott að tala við hana og takk kærlega fyrir þolinmæðina og spjallið kæra vinkona,

bóndinn og elsta dóttirin eru á fótboltaæfingu og koma heim fljótlega,þá ætlum við að púsla áfram stóru púsli og fara svo í háttinn um hálf ellefu,ætla að láta þetta duga í kvöld,eigið góða nótt og látið ykkur líða vel,

Kissing til ykkar

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Húsmóðir

Takk fyrir kökurnar og spjallið - það var líka gaman að hitta þig, allt of langt síðan ég kíkti á þig síðast.   Ég komst heil á húfi heim   Fæ mér te í boði gumpsins seinna í kvöld. - Stefnum á "styrkjandi" gönguferð í september  - samþykkt ?  

Húsmóðir, 19.8.2008 kl. 21:33

2 Smámynd: Anna Ágústa Bjarnadóttir

samþykkt  hlakka til ferðarinnar,sjáumst fljótlega aftur

kveðja gumpurinn

Anna Ágústa Bjarnadóttir, 20.8.2008 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

158 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 19586

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband