12.8.2008 | 11:28
stend ennþá við mínar skoðanir og veit um fleiri sem eru á sama máli,
hvernig er það hægt,að bjóða lítilli saklausri sál sem bað ekki um að koma í þennan heim og valdi sér ekki foreldra,þetta líf eða líf framundan sem mikil óvissa hvílir yfir eins og staðan er í dag,ég stend ennþá fast við mínar skoðanir og áhyggjur af þessari sál,það er rétt rúmlega tvær vikur síðan það leit heiminn ljós,ég er ekki ein um áhyggjur og afhverju má ekki segja sínar skoðanir á því,afhverju þarf alltaf að þegja yfir og láta sig engu varða um framtíðina hjá þessari sál,það eru margir sem hafa rætt þetta við mig og það eru allir þeir sem hafa áhyggjur og ég hef fengið stuðning og jákvæð viðbrögð við bloggi mínu og það fólk sem ég hef hitt og heyrt í síma,sem ég skrifaði stuttu eftir að barnið kom í heiminn,afhverju að koma með barn og vera lítið með það, það skiftir barni og börnum að mikill tími sé varið með því,að knúsa og kyssa,kúra með það og þaug,já gefa tíma í að gefa þeim annað hvort brjóst,pela eða mat og láta sig varða um heilsu og tilfinningar,ég hef fengið nóg af því að leynd hvílir yfir öllu,það eru hagsmunir barnsins sem haft er í húfi,ekki foreldrana þeir geta gert það sem þeim sýnist við sitt líf sem ekki á að bitna á barninu,en foreldrarnir geta ennþá breytt rétt það þarf að hugsa og taka ráðleggingum ekki segja já og amen en ekkert meir,láta undan þrjóskunni og ekki miskilja alltaf það sem sagt er við þau,það er verið að reyna að hjálpa þeim að takast á við foreldrahlutverkið,ég hef ekkert að fela um mínar skoðanir í sambandi við þetta mál og veit um marga sem eru á sama máli.
Um bloggið
Anna Ágústa Bjarnadóttir
157 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 19587
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er svo sammála þér í einu og öllu. Það var bara gott að umræðan kommst í blöðin hver sem gerði það þá er ég stollt af þeirri manneskju þótt að það var tvennt sem sú manneskja sagði vitlaust þá er restinn sönn og það eru allir að fara á taugum útaf framtíð þessara litlu sætu stelpu. Þetta er litla frænka mín sem að ég varð ástfangin af um leið og ég fékk hana í fangið og hún á allt það besta skilið, og mér finnst svo erfitt að hugsa út í það að ég fái aldrei að sjá hana aftur bara útaf foreldrarnir eru svo þrjóskir og vilja ekki viðurkenna að þau geta þetta ekki þau vita upp á hár hvernig þetta gekk með Sigurð og vita að þetta mun ekki ganga upp þetta verður verra ef eitthvað er. Ég hefði svo verið til í að hafa verið á þessum fundi og sagt mitt þar. Fariði nú að hugsa aðeins að það er ekki að ástæðu lausu að allir sem þykja vænt um ykkur og litla greyið hafa svona svakalega miklar áhyggjur, það hlýtur að vera ástæða fyrir því ? Hættið að vera svo helvíti þrjósk viljið þið að þetta litla grey fari og þið fáið ekkert meir um hana að vita. Er það sem þið viljið ? fariði nú aðeins að hugsa!!
En elsku Ágústa mín ég styð þig í þessu öllu þú ert ekkert að segja eða gera neitt rangt. Þú varst sú fyrsta sem þorðir að segja eitthvað. og ég vona að allir fari eftir þínu fordæmi .
Kristín Bessa (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 17:47
takk takk takk kærlega elsku systir mín
þús kossar til þín
kv þín systir Ágústa
Anna Ágústa Bjarnadóttir, 14.8.2008 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.