það var bara notalegt að ,,,

fjölskildan fékk að sofa til kl 6,20 í morgunn klukkutíma lengur en í gær og það munar um þennan klukkutíma og það var mjög freistandi að leggjast aftur upp í rúm eftir að börnin voru farin á leikskólann en gumpurinn fann sér þörf fyrir að gera ýmislegt þessa fjóra tíma sem börnin voru að heiman,það var byrjað á því að kára að mála svefnherbergishurðinna, báðum meginn, og ennþá var smá eftir í fötunni svo það tók því ekki að loka fötunni svo að karmurinn við wc hurðinna var máluð ásamt þrösköldi,nú stofa,hol og eldhús skúrað,sett í tvær þvottavélar og hengt upp úr þeim,þvottur brotinn saman,tekið utan af púðum úr sófasettinu og sett í þvottavél og  sófarnir tveir yfirfarnir með blautum svampi,

 og þá var kl rúmlega elleftu þegar þessum verkefnum var lokið og þá var bara að skella sér í sturtu og ná svo í börnin,þau sváfu til kl tvö og á meðan þá fékk gumpurinn sér hádegismat og las blaðið,

upp úr kl fjögur þá var tekin gönguferð þrátt fyrir slappleika hjá gumpinum höfuðverkur og hitavella sem búið er að hrella gumpinn hátt í mánuð en við örkuðum upp í búðinna og þar fyrir utan hittum við Heiði og vorum við ekki í vandræðum með að spjalla um ýmis málefni Wink er heim var komið þá ar matvörunum komið á sinn stað og aftur út með börnin við gerðum tilraun til að leika hér fyrir utan en það gekk ekki upp,hundurinn hér á neðri hæðinni var úti og börnin ekki viss hvernig þau ættu að taka honum ekki í fyrsta skiftið og svo er gatan dálítið freistandi svo að það var brugðið á það ráð að fara á leikskólann og leika þar og var það bara fínt,komum svo heim kl sex og börnin skelltu sér í sturtubað með stóru systur,ótrulegt hvað þessi litli sturtu botn getur tekið þrjú fyrirferða mikil börn með góðu móti,

á meðan þá eldaði mamma þeirra kvöldmat sem samanstóð af hakki og spaghetti ásamt nýbökuðu brauði,með því besta sem börnin fá að borða,grunar að það sé á fleirum heimilum, nú börnin sofnuð rúmlega hálf átta og rest af fjölsk horfði á fótboltaleik mjög skemmtilegur leikur og sett utan um púðanna úr sófasettinu á meðan,bóndinn fór svo í smá vinnu en við mæðgur erum búin að hafa það notalegt,horfa á grímuna og svo er stutt í svefninn,

loksins er ,fóstur dóttirinn.litla systir,hún Kristín Bessa komin suður til að hittta fjölskildunna ásamt Jóa kærastanum það er voða langt síðan við höfum sést og höfum við öll saknað hennar mikið og vonandi gefst okkur tími til að hittast Joyful

jamm ætla að láta þetta duga í kvöld,bið að heilsa í bili og njótið helgarinnar saman

kv gumpurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Ágústa þú ert ofvirk hehe yndilegt að hitta ykkur í dag og meira segja Bríet leit á mig þegar ég talði við hana þau eru yndi þess ungar þínir.

Frábært að Kristín Bessa er komin suður og alltaf gott að hitta fólkið sitt.

Knús inn í næsta dag sjáumst fljótlega. 

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 13.6.2008 kl. 23:15

2 Smámynd: Anna Ágústa Bjarnadóttir

takk fyrir hlýleg orð til mín Heiður mín  já veist krílin mín eru öll að koma til að feimnin sé ekki eins mikil og hún var,en sjáumst fljótlega og kveðja til ykkar frá okkur, 

Anna Ágústa Bjarnadóttir, 13.6.2008 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

156 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband