3.10.2012 | 14:56
það er kallt,spurning um að taka með sér NESTI í göngferðina
úff kallt er þessa daganna ekki farið út úr hússins dyr nema í kuldafötum og má þakka fyrir að maður takist ekki á loft í kviðum,en þannig er það nú bara haustið skollið á með vindi og lágum hitatölum.
nokkur plön á lofti hjá okkur hvar á svo að byrja,ætlum að gera smá framkvæmdir hér heima,þegar fjárhagurinn batnar,vonandi þegar bóndinn fer í aðra vinnu 1 des eftir 10 ára dvöl þar sem hann er,ekkert að gera þar og þá er bara apð róa á önnur mið,bóndinn er ekki í vandræðum að fá aðra vinnu,spurning um hvaða vinnu hann tekur,kemur fljótlega í ljós
elsta dóttirin orðin pirruð á hreifingaleisinu sem fylgir prófinu en næstkomandi mánudag þá er henni óhætt að skella sér í salinn eftir síðustu heimsóknina til læknisins þann morguninn,daman búin að plana þann daginn með föður sínum,að skella sér á létta æfingu og njóta svo að vera í pottinum,
einhver ofnæmi hafa komið í ljós á meðan á prófinu stendur og er þá notast við kælipoka í verstu kláðatilfellum,fáum að vita þetta allt saman í síðustu heimsókn,
yngri börnin bara hress og eru sátt við skólann og lærdóm allt skemmtilegt segja þau
næstu helgi er planað að ná í hjólið sem dóttirin er búin að fá,snemmbúin fermingagjöf,,svo á að skella sér á æfingu 10 okt með Mosfellsfjölskyldunni og eiga saman skemmtilegan dag,
Glagsow ferðin er á næsta leiti en við systur og frænka sem er með í för og ein vinkona ætlum að fara 1 nóv og vera í fjóra daga og skemmta okkur og versla eitthvað,erum búin að fá ábendingar hvar sé hagstæðast að versla og nú er bara að bíða eftir brottfaradegi
jæja tíminn hleipur frá svo að það er komin tími til að hætta enda kyrrsetan við tölvuna ekki fyrir húsfreyjuna er ekki sú fljótasta að pikka stafina
eða eins og ein vinkona segir,þú ert ekki þessi típa sem eyðir of löngum tíma í tölvu,bara svona rétt að skjótast
kv þar til næst
Um bloggið
Anna Ágústa Bjarnadóttir
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.