húsfreyjan í rólegum ham

húsfreyjan búin að koma sér vel fyrir eftir morgunverkin og morgunverkina ásamt að fara í sjúkraþjálfun og eiga þar góða stund með vont,,gott,,verkjameðferð,reindar uppgötvaði Inga,,sjúkraþjálfarinn,,verki sem eiga ekki að koma þegar vöðvar eru nuddaðir þessir verkir koma þegar þrýst er á stað á bakinu þar sem nýru eiga að vera,,vinstra megin í þessu tilfelli,,húsfreyjan er með svo kallað flökkunýra og einhverntímann fyrir langa löngu þá voru nýrun skoðuð og liggur annað þeirra niðri í grind með litla starfsemi og hefur það hrjáð húsfreyju á meðgöngu og lítið meira en það en eitthvað er að gerast og þarf athugunar við,,,eitt af framleiðslu göllum húsfreyju að sögn föður hennar svona er þegar börn eru gerð í flýti Blush,,,það verður að hafa einhvern húmor 

búið er að tæma herbergi elstu dótturinnar og hefur nú glugginn fengið yfirmálningu og svo í dag ætlar bóndinn að skella málningu í bakka og húsfreyjan ætlar að mála veggi en bóndinn loft og nota hornapensill,dóttirinn alsæl Joyful með ,,nýja herbergið,,sem er stofan að þessu sinni á meðan herbergi hennar er gert að stelpu herbergi,

það var fullt af fjöri á leikskólanum í gær en foreldrum var boðið að koma og hlusta á börnin syngja í tilefni dag íslenskrar tungu,eftir söng þá var foreldrum boðið upp á kaffi,djús og súkkulaðikex,þegar púkar voru sóttir kl tvö þá kom frændi með heim og var mikið fjör og gaman hér á bæ,

kvöldmatur að hætti húsbóndans sem samanstendur af kjúkklingabringum fyllt af alskonar afgangsostum,,þegar púkar hafa eki komist í,,brngur snögg steiktar á grill pönnu og svo í ofn með fullt af grænmeti í eldföstu móti ásamt góðri olíu ummm mjög gott og fínt að hafa hrísgrjón með ásamt chillisósu,,

bóndinn dreif sig á æfingu kl að verða átta og púkar í ból enda nokkuð lúin og voru komin eld,eld snemma á fætur þann morgun kl að verða sex já það hefði verið ljúft að sofa klukkutímanum lengur en ekki í boði þann morgun Pouty

Guðbjörg systir kíkti í heimsókn í morgun og gæddum við okkur á dýrindis kaffi og já stundum höfum við þörf fyrir súkkulaði mola með og við leyfðum okkur þann munað,,ekki marga mola samt hehe,,

við ræddum jólabakstur og tilhlökkunina sem fylgir þeirri hefð,ætlum að hlusta á jólatónlist á meðan,það er eiginlega skilda á meðan jólakökur eru bakaðar Wink

húsfreyjan ætlar að láta staðar numið í dag og setja í þvottavél áður en röltið í leikskólann á eftir,hafið það nú notalegt og jú það er bara nauðsinlegt að geta leift sér smá unað þarf ekki að vera flókið eða kosta einhver ósköp,

Heart kveðjur frá húsmóður í málningar og jólabakstur ham

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

335 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband