mikil tilhlökkun fyrir tannlæknaheimsókn

að venju voru foreldrar ræstir kl að verða sjö og morgunmatur strax,og eftir morgunmat og lýsi þá tók við róleg stund,fjölskyldan fór svo bæjarferðina og í tannlæknaheimsókn,þar var að venju tekið vel á móti okkur,og ekki tók langan tíma fyrir tannsa að bræða hjarta litlu dömunar en hún er nokkuð feimin,límmiðar notaðir til að verðlauna hvert skref sem tekið var við skoðunina,svo á tannsi galdra stól sem vakti mikla kátínu þegar hann var prófaður LoL og komu þau alsæl út frá tannsa og bæði handarbök með flottum límmiðum,og verðlaun úr dótakassanum og stráksi valdi sér vasaljós og stelpurnar prumpublöðrur,elstu dömunni var líka boðið verðlaun ekki leiðinlegt, og engar skemmdar tennur Joyful tannsi var að vonum ánægður fyrir hönd foreldranna sem höfðu nú engar áhyggjur af skemmdum,enda vel hugsað um tennur og afar sjaldan sælgæti og önnur óhollusta á boðstólum,og er endurkoma eftir ca níu mánuði en oftast líður sex mán á milli eftirlita en vegna tannlæknasögu elstu dótturina sem ennþá hefur aldrei fengið skemd í tönn þá er ekkert verið að koma á sex mán fresti,

að því loknu var drifið sig heim og við tók leikur og fjör og tannlæknaleikur efst á vinsældalista dagsins hvað leiki varða Smile 

húsfreyjan fór í heimsókn til vinkonu sem býr ofarlega í efri byggð í dag en sú vinkona varð árinu eldri í dag en í gær,eftir kossa og knús og smá gjöf þá var sest niður í smá spjall og te,og áttum við góða stund saman,

svo í dag og á morgun er smá undirbúningur á heimilinu fyrir bóndann þessa daga sem húsfreyjan verður fjarverandi,en svo sem ekkert mikið að gera bara dúllast hér og þar,og eiga svo tíma með púkum,langar að heyra í vinkonu á morgun sem býr ekki alveg eins ofarlega í efri byggð og hin vinkonan,svo að það er aldrei að vita nema hún fái hringingu á morgun Smile

hringdi reyndar í litlu systur í dag hún hefur það bara fínnt nóg að gera í hennar vinnu og er hún bara hress og kát,ætlaði að kíkja óvænt hér í veisluna en lagði og seint af stað suður,en hún kíkir í næstu ferð,annars er komin tími á að við kíkjum til hennar,vonandi verður það sem fyrst,

en jæja ætla að láta þetta duga í kvöld,kanski að húsfreyja silnji eftir sig aðra færslu á morgun fyrir bæjarferðina en hafið það nú samt notalegt og munið að hvert augnablik er dýrmætt

kv húsfreyjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

335 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband