klósett samræður

má bjóða þér að kúka í klóssetið mitt ? spyr strákapúki frænda sinn í gær þegar þeir voru hér og í góðum leik eftir leikskóla,en strákapúki varð mál og þurfti líka að pissa að hans sögn og frænda var boðið að pissa líka í klósettið,og húsfreyjan ætlaði alveg vitlaus að verða af LoL og hlustaði með athyggli á strákanna,svo bættist stelpupúki við og saman fóru þau á klósettið og hjálpuðust að við þær athafnir sem gerðar eru í klósettið,svona andlegur stuðningur sko en findið allt saman,

við fengum heimsókn í gærkveldi en vinahjón okkar sem eignuðust sitt fyrsta barn s,l. mánuði komu með litlu dömuna sína,við áttum notalega kvöldstund og gæddum okkur á súkkulaði köku með rjóma og tebollur,og fengu þau með sér fullt af barnadóti frá okkar púkum sem mun nýtast litlu dömunni,og næsta laugardag þá verður daman skýrð og veisla haldin,svo að þá er bara að byggja upp og halda í veislu Blush

nú s,l. mánudag þá fór húsfreyjan í heimsókn til pabba og frú en þar á bæ var fólk af norðan en Dóra systir og hennar fjölskylda voru þar í heimsókn og með þeim litla daman sem er ca fimm vikna og alltaf gaman að sjá litla einstaklinga bætast í fjölskylduna og daman sem var voða lítil þegar við sáum hana að ég held s,l. desember hefur heldur betur srækkað en nett er hún,fallegar litlar frænkur Joyful

en jæja það stittist í háttartím og húsfreyjan ætlar að gera tilraun til að sofa betur í nótt en er dauðþreytt eftir lítinn svefn og enga orku þessa daganna en hafið það sem allra best

kv húsfreyjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

335 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband