bílustelpan óðum að hresast

það er aldeilis sem tíminn líður,sumarið stittist óðum,það er nefninlega farið að dimma fyrr á kvöldin og sum lauf á runnum eru farin að koma með haust lit og detta af,já húsfreyjan ætlaði varla að trúa því þegar júlí mán er alveg að renna fyrir horn og finnst eins og það hafi nánast gerst fyrir mjög stuttu síðan að sumarið lét sjá sig,en hver árstíð hefur sinn sjarma og það er tilhlökkunarefni þegar hver tekur við af annari hver með sínum áherslum,

hlaupabólu stelpan er öll að hressast,dagurinn í gær náði hámarkinu og eftir síðustu nótt þá eru bólurnar óðum að verða að sárum,en  í gær kom æskuvinkonan með krem sem heitir kláðastillandi krem, frá gamla apotekinu það bæði kælir og gefur mikinn raka og er einnig sýkladrepandi,þetta krem var henni bent á af læknir þegar litla daman hennar fékk hlaupabóluna,og má bera eftir þörfum og má fara í hár, 

í morgun komst húsfreyjan í nuddtíma hjá sjúkraþjálfaranum eftir tæplega mánaðar sumarfrí og það var ekki þægilegt en gerir helling og hafði þjálfarinn að aðgerðahnéð væri óðum að verða betra en svo þegar kom að baki,öxlum og höfði þá gengdi þar öðru máli,bólgur á milli hryggjaliða og upp á hnakka,hún beitti laser og heitum bakstri og gerir það mikið,því næst lá leiðin til læknis en hann vill hitta húsfreyjuna reglulega og gekk sá fundur vel,með póstinum í morgun kom endurnýjunar kort frá tryggingastofnum vegna örorku en læknirinn var farin að hafa einhverjar áhyggjur hvað það ætlaði að berast seinnt hvort öll skilyrði fyrir endurnýjun væri samkvæmt ströngum kröfum tryggingarstofnunar og gamla kortið var alveg að detta út en allt er komið á hreint.

húsfreyjan tók gönguferð með öll börnin og hvutta í dag og bættist æskuvinkonan í hópinn með litlu dömuna sína,við tókum rölt í búðina og enduðum í veislu hjá vinkonunni á heimleið, umm ekki slæmt það Joyful

teindamamma kom og eldaði lúðu að sínum hætti,vellt upp úr hveiti með salti og pipar og steikt upp úr smjörlíki,lauk bætt út í og sósa búin til og allt látið malla í smástund saman,borðað með soðnum karteflum,alveg svakalega gott,við útveguðum hráefnið og buðum tengdamömmu og pabba í mat,húsfreyjan hefur ekki eldað svona rétt og það var svona kennslustund í lúðu rétt,reyndar er ekki svo auðvelt að útvega sér lúðu það kostar allt sitt og það var pabbi sem gaf lúðuna,takk kærlega aftur fyrir lúðuna Smile og njótið þess að ferðast með vagninn pabbi og fjölsklda,

við ætlum að njóta þess að vera heima næstu helgina það er ekki svo spennandi að ferðast og finna sér rólegan stað og dvelja í nokkra daga en það er meira heillandi að vera heima og fara bara seinna í ágúst,

svo er alltaf hægt að finna sér eitthvað skemtilegt þó svo ekki sé verið að æða út í eina mestu umferðar helgi ársins,nánast allir að vera firstir á áfangastað finna sér auðan blett,skella upp hýsi og láta sér vel linda við nágrannana ,segi nú bara svona hehe Wink

en meira síðar,ætla að kíkja á sjónvarpið áður en í ból skal haldið,heyrið vonandi frá húsfreyju í vikunni

kveð að sinni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

335 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband