blessuð blíðan og ...

blessuð sólin hefur komið þeim skilaboðum að sumarið sé komið og það er aldeilis búið að njóta þessara daga Joyful púkarnir hafa þessa vikuna verið í heimsókn á Hlíð en það er önnur deildin þar sem eldi börnin eru á leikskólanum,og eru þau mjög ánægð með þær heimsóknir,og stefnan er að eftir næstu helgi þá verða þau alveg komin yfir en auðvitað fá þau að koma í heimsókn á gömlu deildina,

heilsa púkanna er öll að koma til,þau eru ekki eins hóstandi nema ef vera skildi þegar þau reyna á sig,en næturnar eru góðar og sofa þau eins og Halo Halo og það er mikill munur frá því sem áður var,

Gyða Dögg er mikið úti eins og oft er og þessa síðustu dagar skólans þá er aðins einn venjulegur kennsludagur eftir og er hann á morgun en als hafa þeir verið tveir þessa vikuna,en leikjadagur var í morgun og ferðalag í gær,

og strax eftir að skóla þá koma fótboltaæfingar mán,þri,mið og fimmtudaga og er áætlunin að hafa æfingarnar á  morgnanna frá 10 til 11 og er það mjög góður tími,

húsfreyjan hefur komist í orkubúið þessa daga sem af vikunni eru komnir og gengur nokkuð vel með æfingarnar,svo eru æfingar hjá sjúkraþjálfaranum strax farnar að hafa árangur,og eru til skiftis æfingar og nudd ásamt bakstur og örbylgjunemar á auma bletti,

í dag fórum við í heimsókn til pabba,Eygló og Sigga,þar á bæ var húsbóndinn að byggja veglegan kofa og börnin fóru í heita pottinn og voru fjarska Smile á meðan fékk húsfreyjan sér te og spjalaði við frúna á bænum,áttum fínt spjall,

hér á bæ eftir kvöldmat þá var að sjálfsögðu horft á leik Barcelona og Manchester og sigruðu okkar menn með glæsibragð Happy

en jæja ætli þetta sé ekki orðið gott í kvöld,

hafið það sen allra best og njótið lífsins saman Heart

kv húsfreyjan 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

335 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband