hugleiðing,,,,,opnum hugann

með því að skora hið , ókunnuga , á hólm eða hafa hugrekki til að horfast í augu við það,,sættast við það,getum við hamið það,verið okkur samkvæm í því sem við tökumst á,það er ekki auðvelt að vera allt í senn t,d. eiginkona,eiginmaður,einstaklingur,móðir,faðir,uppalandi,fyrirmynd,fyrirvinnan,heimavinnandi,vinur,vinkona, svo mætti lengi telja,

það kemur fyrir alla einhverntíman í lífinu að vilja geta kastað frá sér ábyrgðarfulls lífs og finna löngun og draumum farveg í veröld sem er áhyggjulaus,þar sem allt er leyfilegt aðeins gleði og nautn,

en öllu frelsi fylgir ábyrgð,mismikil ábyrgð,en er erfiðasta rimman sem við heyjum í lífinu glíman við okkur sjálf ? hvert augnablik skiptir máli,virkjaðu það góða sem býr í þér,láttu hjarta ráða för,orð hafa áhrif á hugann bæði sögð og ósögð,segðu jákvæða og fallega hluti um þig sjálfa þegar þú ert döpur eða dapur,vittu til þú tekur gleði þína á ný,miðlaðu visku þinni og deildu með þér,lífið er þess virði og við eigum að gleðjast og þakka fyrir það sem við höfum.

þó svo ég hafi oft á köplum átt erfiða tíma þá er ég mjög þakklát fyrir það sem ég hef í dag og reyni eftir bestu getu að lifa með því sem mér er ætlað að takast á við,lífið er ekki sjálfsagt og við eigum að virða það,

langaði að deila með ykkur þessum skoðunum mínum

kveðja gumpurinn

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

334 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband