12.3.2009 | 23:29
hugleiðing,,,,,opnum hugann
með því að skora hið , ókunnuga , á hólm eða hafa hugrekki til að horfast í augu við það,,sættast við það,getum við hamið það,verið okkur samkvæm í því sem við tökumst á,það er ekki auðvelt að vera allt í senn t,d. eiginkona,eiginmaður,einstaklingur,móðir,faðir,uppalandi,fyrirmynd,fyrirvinnan,heimavinnandi,vinur,vinkona, svo mætti lengi telja,
það kemur fyrir alla einhverntíman í lífinu að vilja geta kastað frá sér ábyrgðarfulls lífs og finna löngun og draumum farveg í veröld sem er áhyggjulaus,þar sem allt er leyfilegt aðeins gleði og nautn,
en öllu frelsi fylgir ábyrgð,mismikil ábyrgð,en er erfiðasta rimman sem við heyjum í lífinu glíman við okkur sjálf ? hvert augnablik skiptir máli,virkjaðu það góða sem býr í þér,láttu hjarta ráða för,orð hafa áhrif á hugann bæði sögð og ósögð,segðu jákvæða og fallega hluti um þig sjálfa þegar þú ert döpur eða dapur,vittu til þú tekur gleði þína á ný,miðlaðu visku þinni og deildu með þér,lífið er þess virði og við eigum að gleðjast og þakka fyrir það sem við höfum.
þó svo ég hafi oft á köplum átt erfiða tíma þá er ég mjög þakklát fyrir það sem ég hef í dag og reyni eftir bestu getu að lifa með því sem mér er ætlað að takast á við,lífið er ekki sjálfsagt og við eigum að virða það,
langaði að deila með ykkur þessum skoðunum mínum
kveðja gumpurinn
Um bloggið
Anna Ágústa Bjarnadóttir
334 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.