27.2.2009 | 15:19
lífsleið,,,kveðja
í húmi næturs ég á hér leið
um grýttann veg,hvert spor er sárt
það nístir mig ég lít því upp,
og gleymi mér er sé ég ljós það lýsir mér
af grýttum veg,frá heimi hér ég legg af stað
svo þreytt mín sál,svo þreytt mitt hjarta.
ljósið lýsir nýjan veg og að hliðinu,
ljósið leiðir mig að höllinni,það tifar hægt mitt hjarta
því nær sem ég kem því betur líður mér,það ristir djúpt
í sálu minni minninguna ég á um þig,
þú leiddir mig þú elskaðir mig,við áttumst að
en kveð þig nú ég bið þig um að fyrirgefa mér,
mín lifsins leið mun ljúka hér,ég kem ei meir
á þennan stað,
við sjáumst síðar minn kæri vinur
við munum dvelja saman á nýjum stað,
mitt hjarta ei slær
en sál mín mun vaka og
vaka yfir þér,
ég bíð eftir þér.
Um bloggið
Anna Ágústa Bjarnadóttir
334 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.