berjaferð í gær,,,,,,,,og lítil dama með myndarlegt glóðarauga og sprungna vör

já við tókum smá berjaferð í gær,krílin komu með ásamt Guðbjörgu systur og tvö af hennar börnum og einnig  komu Eygló og Siggi við fórum ekki lang bara að okkar stóra fjalli Wink og tíndum helling af krækiberjum og hrútaberjum ekkert smá gott í munnin en ekki fannst krílunum mínum þessi ber góð nei þau voru fljót að skirpa þeim út úr sér GetLost jamm glætan að setja svona upp í sig aftur,við vorum ekki lengi rúman klukkutíma og komum heim um kl fimm og í klukkutíma fóru krílin á leikskólann með frænku sinni sem er voða dugleg að koma og vill endilega passa þau,og í kvöldmatinn var að sjálfsögðu berin sem við týndum ásamt skyri og rjóma og ekkert smá gott,en krílin vildu bara hafragraut með eplum,jarðarberjum og bláberjum,keift úr búðinni hér heima,svo allir fengu eitthvað við sitt hæfi í kvöldamt Joyful en því miður þá hafði berjatýnslan slæm áhrif á skrokk húsfreyju gumpsins og er líðan frekar slæm en vonandi lagast það sem fyrst,

s,l. þriðjudag þá varð Bríet Anna fyrir slæmum degi,hún er oft dettandi og ótrúlegt að hafa ekki slasað eða meitt sig að ráði en svo kom upp sá dagur að eitthvað gerðist,hún byrjaði á því eftir svefn eftir hádegi og var í góðum leik með Sölva og Gyðu að hún datt og sprengdi ærlega á sér vörinna,svo fórum við í gönguferð með Guðbjörgu systur og röltuðum við niður á Brim og þar flækti hún tærnar þar sem flísar og parket mætast og datt og srengdi fyrir neðan augnabrún og sár kom og grét voða mikið en stutt, það var reynt að kæla það en bara bólgnaði og er komin með myndarlegt glóðarauga og mikið bólginn eins og það hefði verið mikil ofnotkun á ýmsum litum á augnskuggavorum spurð þegar við mættum á leiksskólann með krílin hvort Bríet hafði verið í kennslustund í boxi Smile en hefur fengið voða mikla samúð frá fóstrunum á deildinni og fleirum sem hafa séð hana en hún er voða sterk og var ekki lengi að jafna sig og er ekkert lát á hoppi,stökkum og þess háttar líkamsrækt jamm sem sagt bara áfram að leika sér,

en jæja læt þetta duga í dagkrílin eru komin heim og eru að taka lúr,ætlum eftir hádegi að fara út og jafnvel að kíkja í heimsókn það er ekkert spennandi veður framundan svo það er bara góð hugmynd að vera útivið en við heyrumst síðar kæru vinir hafið það sem allra best

Heart kveðja

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

158 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 19586

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband