góður endi á fótbolta móti og er með hugmynd í kollinum

jæja þá er helginni lokið með tilheyrandi roki og rigningu í gær þá var seinni keppnisdagur í fótboltanum,foreldrarnir ákvöðu að annað þeirra færi með Gyðu Dögg en hitt væri heima hjá krílunum veðrið bauð einfaldlega ekki upp á útiveru þeirra,en peningi var kastað og mamman fór með á fyrri leikinn sem byrjaði kl tólf,það var frábært að sjá stelpurnar okkar spila allt annað en á laugardaginn,en fengu á sig eitt mark en við vorum mjög ánægð með frammi stöðu þeirra,það er ekkert grín að hlaupa í rúmar tíu mín í þessu leiðinda veðri,við mæðgurnar drifum okkur svo heim og þurka fötin og fá okkur að borða því seinni leikurinn sem spila átti um sæti var kl tvö,þá komst pabbinn loks út,börnin voru sofandi og mamman hafði það notalegt á meðan,seinni leikurinn var líka góður en okkar stelpur unnu hann tvö núll Joyful stelpurnar fengu allar pening og voru voða glaðar,

við fórum bæjarferð til systur bóndans og fjölsk hennar í breiðholtið,það var góð heimsókn boðið upp á kaffi og kleinur og góða aspassúpu með brauði í kvöldmat,komum heim kl hálf níu já dálítið seint en börnin náðu að vera vakandi á heimleið,þökk sé dvd spilaranum,þau drifin í háttinn og voru ekki lengi að sofna,Gyða Dögg fékk heimsókn og var í góðum leik með frænda sínum,gaman að sjá loksins þátt sem var að byrja á skjá einum fyndnar fjölskyldu myndir Grin og mikið hlátur barst um stofuna hér á bæ,svo eru gamlir og góðir þættir að hefja innrás sína í sjónvarpinu svona vetra þættir sem segja okkur það að sumarið sé á enda skólinn að byrja eftir viku og hlakkar dóttir okkar mikið til,það er ekki mikið sem þarf að versla fyrir nýja skólaárið,hún á allt nema reiknis og skrifbækur,góða skólatösku á hún sem er búið að duga alla hennar skólagöngu hingað til og sú taska á langt eftir,kostaði sitt en er vel þess virði,

jamm jæja ætla að láta þetta morgunblogg duga það styttist í að krílin verða sótt en það er eitt sem gumpinum langar að gera og það er að koma fjölsk saman systrum og fjölsk þeirra og föður ásamt konu hans einn dag eina helgi í góðan mat sem allir munu sameina með og skemmtileg heit Joyful það þarf að sameina einstaka sinnum fjölsk sína og hafa gaman af ekki bara þegar afmæli eru en þá mæta líka oft fleira fólk,

en hafið sem sem allra best og Hearttil ykkar

kv húsfreyju gumpurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

158 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 19586

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband