haustið að bresta á og fótboltamót hér í bæ um helgina

morgunblogg í dag bara að eyða tímanum einhvernveginn þar til börnin verða sótt á leikskólann,þau voru voða hress í morgun að venju,og vöknuðu snemma og höfðu það notalegt,þau eru voða spennt að mæta í leikskólann og hafa tekið miklum framfærum var okkur tjáð í gær er við náðum í þau,okkur var boðið að þau fari í tíma í málörvun sem er bara plús fyrir þau var okkur sagt,jú ekkert mál að okkar hálfu,ekki að þau tali lítið nei svo er ekki,það er einhverskonar málörfun,er ekki alveg viss en treysti vel konunum á leikskólanum,einhvernveginn finnst manni að haustið sé alveg að bresta á það er eitthvað í andrúmsloftinu enda farið að síga á seinni hluta þessa mánaðar og skólatilboð rigna yfir ásamt berja berja berja mó og uppskriftir með berjum,það er voða gott að gera alskonar tilraunir með ber það er aldrei að vita nema ég deili með ykkur berja uppskrift,

þetta er yndislegur árstími að renna upp reyndar eru allir árstímar yndislegir,hver með sínum hætti og litadýrðin í náttúrunni eru ólýsanlega fallegir og tilvalið myndaefni vonum að haustið verði gott og við fáum að njóta litadyrðarinnar eitthvað áður en rokið og regnið skola því burt,

jamm ætla að láta þetta duga í dag,ætla að njóta dagsins og helgarinnar út í ystu æsar,það er fótboltamót hér í bæ um helgina hjá 6 flokki áframhald á móti sem var í byrjun sumars í mosfellsbæ,og við vonumst til að sem flestir koma og hvetja stelpurnar okkar áfram svo er bara svo gaman að sjá áhugan og fjörið í kringum svona mót,

kv húsfreyju gumpurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

158 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 19586

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband