3.8.2008 | 12:21
hitt og þetta en aðalega hitt
það er gott að vera heima það er líka gaman að ferðast en svo virðist sem að þessi helgi sem er ein mesta ferðahelgi sumarsins að það sé skilda að fara eitthvað eins og margir,spurning sem hefur dunið á okkur,hvað á ekki að fara eitthvað um helgina en nei ekki núna það koma örugglega fleiri helgar sem hægt er að ferðast og við höfum nú ekki miklar áhyggjur af því að við munum ekki komast í fleiri útilegur það sem eftir er af sumrinu,það er nefninlega ekki búið sko sumarið en útilegur fara minkandi eftir þessa helgi margir búnir með sumarfríið og um miðjan mánuðinn þá fara flest störf aftur í sama horfið,skólar byrja og haustið auglýst með lækkandi sól og minkandi hita útivið,og fljótlega í næsta mánuði þá byrja jólaauglýsingarnar að flæða og áður en við vitum af þá fer landinn aftur á fullt að redda því sem þarf að redda fyrir jól og áramót,já tíminn æðir áfram svo gefum okkur tíma saman hann er dýrmætur og þær stundir koma ekki aftur þegar við lítum um öxl,börnin farin að heiman og foreldrarnir jafnvel naga sig í handabökin yfir því að tíminn sé farin og sá tími sem hefði betur farið í samveru en lífsgæðakapphlaupið kemur ekki sá tími aftur fyrir samverustundirnar í uppeldinu,
við erum búin að hafa það notalegt fjölskildan fengum auka pening á föstudaginn og borguðum það sem þurfti að borga því næst var að versla aðeins á fjölskilduna,foreldrarnir fengu sér regn og vindgalla og frúna sárvantaði góða göngu striga skó og splæsti á sig eitt par,yngstu börnin fengu Henson galla og elsta dóttirin lampa og bol,myrkra gardínur í herbergi Sölva og nátt lampar í herbergi foreldrana,myrkra gardínur keiftar í herbergi sem Bríet fær fljótlega,og ennþá er til afgangur af aur en hann verður geymdur á bók þar til rúmin sem á að kaupa fyrir yngstu börnin verða til aftur en voru uppseld, já það þarf að kaupa tvö rúm og við erum búin að finna þau í verslun Ikea ásamt eggjabakka dýnum,börnin vaxa hratt og það er stutt í að þau nái endana á milli í rimlarúmunum sínum,
erum búin að fara góða gönguferðir um bæinn og í einni slíkri ferð þá kíktum við í heimsókn til góðrar vinkonu sem að venju tók vel á móti okkur til þín frá okkur,
lítil stúlka er fædd í fjölskilduna ofsalega falleg hún fékk gjöf frá okkur í gær,við keiftum handa henni flístepi,þrjár samfellur saman og þrjá nátt galla saman í pakka og skiftitösku,og voru foreldrarnir ánægðir með gjafirnar,en við í fjölskildunni ásamt fleirum erum bún að hafa miklar áhyggjur af stúlkunni litlu,foreldrarnir eru ekki með þroska né getu tl að annast hana og eru í verra ástandi núna en fyrir rúmum þremur árum en þá eignuðust þau dreng sem þau gáfu frá sér mánaðan gamlann og sem betur fer þá fór hann á gott heimili í fjölskyldunni og sú fjölskylda hýsir nú litlu stúlkina ásamt foreldrum hennar í nokkra daga en svo stefna þau á að fara norður með hana,það er búið að vera mikið að gera við að hafa samband við barnayfirvöld vegna ástandsins á foreldrunum en það virðist sem við höfnum alltaf á vegg,frá því er fjölskyldan öll sem ein vissi af að barn var væntanlegt í heiminn þá var strax farið í að ræða við viðeigandi fólk en lítið sem ekkert þokast í rétta átt,og er mikill kvíði fyrir því er þau fara norður með stúlkuna.
og þessi kvíði og áhyggjur er meðal annars sem er búið að hrjá gumpinn síðan í desenber s,l.þegar fréttin barst um að barn sé væntanlegt,þunglyndið og depurð hefur aukist og er enn að aukast og hafa lyfin ekki ennþá virkað eins og þau eiga að gera og er komin á annan mánuð síðan inntaka hófst,en lækirinn ætlar að auka skamtinn fljótlega,
í dag er stefnan sett á sundferð ef sól lætur sjá sig sem virðist ætla að rætast,eins og er þá eru öll börnin úti í leik á leikskólanum svo taka þau smá blund og góða næringu fyrir sundferðina,ætlum að púsla áfram í kvöld það er búið að púsla einu stúru púsluspili en keiftum annað jafnt stórt og það er gaman hjá okkur að rýna í lítil púsl og svo mörg nánast eins en í gærkveldi var púslpása,elsta dóttirin fór ásamt pabba sínum og leigðu sér eina mynd en mamman tók á móti Eygló en Helga ætlaði líka að kíkja en fór svo annað en við fengum okkur góðan kakóbolla með stro romm út í voða gott að fá sér einn bolla fyrir svefninn og virkaði bara vel.það er líka voða gott að hafa svona með sér í útilegu stro romm í kakó fyrir svefninn,
ætla að kveðja ykkur þar til næst það er formúla í sjónvarpinu og það er ætlunin að fylgjast með því
kv húsfreyju gumpurinn ekki búin að gera upp á milli hvort hæfir betur
Um bloggið
Anna Ágústa Bjarnadóttir
157 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 19587
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.