fjölskildan saman

í allann dag við byrjuðum á að vakna kl að verða sjö í morgun og vorum bara að dröslast fram til kl tíu þá fórum við í heimsókn til afa og ömmu á Skipastígnum og þar var boðið upp á gott bakkelsi og nýmjólk Smile börnin sofnuðu svo rúmlega tólf og á meðan þá lagði gumpurinn sig í stofusófanum og dormaði í tvo tíma á meðan börnin sváfu og var það mjög notalegt, bóndinn gleymdi sér yfir sjónvarpinu,við tókum svo smá gönguferð í rokinu og sólinni eftir góðan svefn og ávaxta stund,og svo var bara stutt í EM úrslitaleikinn og kvöldmatinn við fengum okkur heilgrillaðann kjúkkling með fínu meðlæti og ís í eftir rétt, það rann allt saman ljúflega niður í fjölskildumeðliminna,

börnin sofnuð kl átta og við kláruðum að horfa á mjög spennandi leik og okkar lið Ítalía unnu og eru hér með ordnir EM meistarar og við hér heima fjarska glöð, að loknum leik þá fóru feðginin á fótbolta æfingu og ætluðu að reyna einhverja nýja tækni í fótboltanum Wink

á morgun rennur upp ný vinnuvika hjá þeim sem eru ekki komin í sumarfrí,húsmóðirinn hér á bæ er ekki á leið í frí og sömuleiðis húsbóndinn hann heldur áfram að vinna og á ekki von á að taka sér frí fyrr en gumpurinn þarf að fara undir skurðarhnífinn í haust,en krílin eiga eftir að fara þessa viku í leikskólann svo eru þau komin í sumarfrí í fimm vikur,við ætlum nú samt að njóta sumarsins saman og nota þá helgarnar í stuttar ferðir og gera líka það sem þarf að gera hér heima,breytingar á herbergi sem bíður okkar og er þá stefnan sett á það herbergi þegar minnst verður að gera þá daga sem bóndinn er í vinnu,

hafið það sem allra best,njótið sumarfrísins og líka þeir sem eru ennþá að vinna,njótið sumarsins

kv gumpurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

156 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband