12.6.2008 | 20:30
ræs,ræs alltof snemma í morgun
skýrsla dagsins
gleði,gleði,gleði kl 5,20 í morgun hjá Bríeti Önnu en ekki hjá mömmu hennar hún vildi lengur en nei mamma skildi á fætur en með smá lagni þá tókst að fá morgunhanann til að spjalla við bangsanna sem eru í rúminnu hennar í hálftíma en þá vaknaði bróðir hennar og þá bara varð mamman að koma sér á fætur eins og þau segja það þá er það ,mamma koma á fætur núna mogunmat
skondið hvernig þau segja þetta af svo mikilli innlifun,jamm svo eftir að hinum hefðbundnum skildum var lokið rúmlega átta þá ákvað gumpurinn að það væri tími komið á svefnherbergi hjónanna yrði þrifið svo allt tekið hátt og lágt og hurðinn fékk eina yfirmálun ásamt hurðakarmi en á morgun er stefnt á seinni umferðinna,þá var kl bara orðin elleftu og við mæðgur skelltum okkur í búðinna,
börnin voða kátt er þau voru sótt en Bríet mín voða lúin enda búin að vaka nokkuð lengi,og voru voða fín máluð andlit eins og kisur en þau fengu að fara í bað eftir svefninn og svo var bara ákveðið að vera innivið í dag,og það var bara notalegt
en við fengum heimsókn Solla systir kom með Ísleif son sinn og svo kom ein frænka með ásamt syni sínum og höfum við ekki sést í 12 ár svo það var gaman að spjalla hún er flutt til Keflavíkur með fjölsk sína og er svo búið að ákveða að hittast fljótlega,
Gyða Dögg er búin að vera að heiman síðan kl hálf eitt í dag,tvær fótboltaæfingar svo sundtími og hringdi hún heim eftir sundið og vildi fá leifi til að fara á fótboltaleikinn í landsbankadeildinni en Pálmar þjálfari hennar bauð stelpunum að vera innkastarar og það er ekkert smá spennandi,nú mamma hennar vildi nú samt að hún kæmi heim til að borða svo mætti hún fara og gerðist það mjög fljótt og vel og áður en mamman vissi af þá var hún rokin til Birnu frænku sinnar þær ætluðu saman já það er mikið að gera hjá þeim alla daga og það er fínt þá leiðist þeim síður
krílin sofnuð og loksins bóndinn komin heim svo nú ætlum við að borða saman kvöldmat
hafið það sem allra best
kv gumpurinn
Um bloggið
Anna Ágústa Bjarnadóttir
156 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kvitt kvitt
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 12.6.2008 kl. 21:13
Já það er sko brjálað að gera hjá þeim frænkum þessa dagana...það er líka svo gaman að vera úti þegar veðrið er svona gott eins og það hefur verið undanfarna daga
kv Ásta
Ásta Björk Hermannsdóttir, 13.6.2008 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.