21.5.2008 | 21:17
fluttningar og vorhreingerning
umbreitingar byrjaðar á heimilinnu,og í gærkveldi þá var byrjað á því að flytja fiskanna úr stóra einbýlishúsinu og í tveggjaherbergja blokkaríbúð og gekk gengu fluttningarnir vel að því lokknu þá voru bókahillurnar settar við vegginn sem varð auður eftir fluttninginn og gangurinn voða tómlegur eftir að bókahillurnar fluttu þaðan,svo styttist í að veggurinn verði fjarlægður en auðvitað var horft á eurovision lögin í leiðinni og úrslitin nokkuð sanngjörn, norðurlandalögin áfram
í gær var afmælisdagur mömmu og hefði hún orðið sextug ef hún væri á lífi við hér heima hugsum mikið til hennar dagsdaglega og kveiktum á kerti í tilefni dagsins og eins með daginn í dag létum loga á kerti.
í morgun þá var haldið áfram með vortiltektinna en fyrst kom Ásta frænka í heimsókn hún var frekar slöpp en fékk sér te og röddin varð betri,látti þér nú batna frænka , svo var stofan bónuð og holið og baðherbergið þrifið,og þetta náðist fyrir hádegi sem sagt mikið gert á stuttum tíma enda alvön kona þar að verki
svo gafst smátími að sjá litlu systur hún kom suður í gærkveldi og ætlar á tónleika í kvöld og vestur á morgun það var orðið mjög lang síðan er við hittumst síðast og það var svo notalegt að knúsa hana að gumpurinn fékk kökk í hálsinn því mikið er hennar saknað en við ætlum að finna okkur tíma í sumar saman
og nú í kvöld eftir að krílin voru sofnuð þá var eldhúsgólfið skúrað og bónað og nú á að hafa það notalegt í kvöld og horfa á sjónvarpið á skjá einn topp model að ljúka og nýþáttaröð af how to look good naked að byrja og ætlar gumpurinn að sitja sem fastast við skjáinn.
og í fyrramálið þá er stefnan tekin á ræktina og svo áframhald með vorhreingerninguna, og vonandi verður hægt að komast í kirkjugarðinn og setja þar blóm á leiði mömmu það er bara búið að vera leiðindarok og ekkert hægt að setja niður,
en jæja ætla að láta þetta duga í kvöld
hafið það sem allra best og látið ykkur líða vel
góða nótt
Um bloggið
Anna Ágústa Bjarnadóttir
155 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.