bústaða ferð í Húsafell

þá er loksins komið að bústaða ferðinni það er búið að hlakka mikið til hér á bæ, og gumpurinn er í smá pásu þessa stundina fá sér að borða og taka saman það sem þarf í ferðina,nú að venju þá er bóndinn að vinna fram á síðustu stundu hann ætlar að hætta kl fjögur og þá verður allt tilbúið svo á að skemta sér vel og njóta daganna með börnunum,

vona að þið hafið það sem allra best þessa frídaga sem eru framundan já og næstu daga,njótið lífsins,

 Kissing koss frá gumpinum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Hafið það sem allra best í bústaðnum og gott að eiga góða helgi með bónda og pabba...knús

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 10.5.2008 kl. 12:02

2 Smámynd: Húsmóðir

Góða skemmtun í Húsafellinu

Þú hefur verið klukkuð - skrifaðu 7 atriði á bloggið þitt sem þú ert þakklát fyrir og klukkaðu svo 5 aðra.

Húsmóðir, 10.5.2008 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

155 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband