9.5.2008 | 12:58
bústaða ferð í Húsafell
þá er loksins komið að bústaða ferðinni það er búið að hlakka mikið til hér á bæ, og gumpurinn er í smá pásu þessa stundina fá sér að borða og taka saman það sem þarf í ferðina,nú að venju þá er bóndinn að vinna fram á síðustu stundu hann ætlar að hætta kl fjögur og þá verður allt tilbúið svo á að skemta sér vel og njóta daganna með börnunum,
vona að þið hafið það sem allra best þessa frídaga sem eru framundan já og næstu daga,njótið lífsins,
koss frá gumpinum
Um bloggið
Anna Ágústa Bjarnadóttir
155 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafið það sem allra best í bústaðnum og gott að eiga góða helgi með bónda og pabba...knús
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 10.5.2008 kl. 12:02
Þú hefur verið klukkuð - skrifaðu 7 atriði á bloggið þitt sem þú ert þakklát fyrir og klukkaðu svo 5 aðra.
Húsmóðir, 10.5.2008 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.