vissi alveg að heilsan væri ekki góð en svona slæm,,

kl sex fór gumpurinn á fætur og dreif sig í ræktina og tók æfingu í hálftíma á fjölþjálfanum ,bóndinn vaknaði með börnunum kl hálf sjö og fannst þeim skrítið að mamma þeirra tæki ekki á móto þeim er þau vöknuðu en svo fengu þau sér morgunmat með pabba sínum og voru voða glöð er þau sáu mömmu sína koma inn um dyrnar sem svo mætti bónda sínum er hann var kallaður í vinnu, gumpurinn dreif sig svo í sturtu og kom svo börnum í skóla og leikskóla,

mætti svo til höfuð,beina og spjaldshrygg,,, konunar kl níu og var hjá henni í einn og hálfan tíma í meðferð og hafði konan orð á því að gumpurinn væri mjög svo langt leiddur af stífleika og verkjum því það komu miklir verkir í meðferðinni því það á að losna um stífleikann og þá koma oftast verkir en ekki svona miklir og væri gumpurinn sérstakt tilfelli eiginlega og hafði konan ekki lent í svona slæmu tilfelli með sjúkling en við stefnum á að ná þessu úr líkamanum og næsti tími er eftir viku og í nesti  fékk gumpurinn einhverjar sérstakar litlar töflur sem hún blandar sérstaklega handa hverjum og einum og það á að taka þær inn og þær koma vonandi að einhverju gagni með líðan Woundering vona nú að vinkona sem hafði áhuga á að panta tíma hjá konunni að hætta nú ekki við það er nú vonandi ekki svona slæmt hjá vinkonu eins og hjá gumpinum

annars var dagur bara hefðbundin, og börnin svo sofnuð rúmlega hálf átta,

en í gærkveldi þá hélt gumpurinn að konurnar kæmu í heimsókn þennan morgun og hringdi í þær í gærkveldi til að minna þær á heimsóknina og þá komu þau svör að það væri á þriðjudagsmorgun sem þær ætluðu að koma já svona er bara lýsandi dæmi fyrir gumpinn rugla saman og gleyma og er gumpurinn snillingur í þessu með hæðstu einkunn ef svo bæri undir Wink

ætlar gumpurinn að baka aðeins í fyrramálið og bjóða konunum og fjölsk upp á heimabakað brauð og hummus með og það er sko gott, svo er starfsdagur á leikskólanum á morgun svo er einn dagur í skóla svo aftur frí , sumardagurinn fyrsti, og svo einn dagur í skóla svo komin helgi, það var smá umræða um þetta í fataklefanum á leikskólanum í morgun að það hefði nú verið betra að hafa starfsdaginn næsta dag við fimmtugaginn sem er frídagur ekki að slíta dögunum ekki gott fyrir foreldra og börn að mati foreldra sem voru að spjalla um þetta en gumpinum var svo sem sama um hvenar starfsdagurinn væri og skilur vel foreldra sem þurfa að redda pössun það er betra að vinna betur saman foreldrar og leikskólar og skólar ,reyndar hélt gumpurinn að starfsdagar skóla og leikskóla væru væru alltaf sameinaðir en ekki í þetta skiftið.

ætla að láta þetta gott heita í kvöld og bið ykkur að njóta lífsins og láta ykkur líða vel

gumpurinn bíður góða nótt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

hóhó...inlitskvitt hér lol

Ásta Björk Hermannsdóttir, 22.4.2008 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

155 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband