komin úr náttfötunum

er að leita af þrek og orku eftir eril sama nótt, börnin vöknuðu nokkrum sinnum, en bóndinn svaf og elsta dóttirin líka. vaknaði gumpurinn mjög lúin kl að verða sjö í morgun er börnin vildu morgunmat og pissa í koppinn svo var að koma Gyðu Dögg í skólann og bóndinn vaknaði með betri heilsu gat borðað morgunmat og var svo með börnin á meðan gumpurinn lagði sig tæpa tvo tíma Smile

börnin fóru ekki í leikskólann í dag það er betra að hafa þau auka dag heima og þau voru bara hress voru sem sagt að fá heilsuna á ný, gumpurinn að koma til og meira að segja fór úr náttfötunum sem gumpurinn hefur verið nánast í síðan á þriðjudag fyrir viku, á nokkur til skiftanna svo það voru ekki alvög sömu náttföt í viku Wink, heilsan er öll að koma til en vantar samt helling upp á orkuna og þrekið, komin sem sagt í önnur föt en náttföt svo nú er bara að vona að það sé stutt í vorið og aðeins meiri hita svo hægt sé að fara út og í gönguferðir og börnin út að leika.

ætla að byrja í kvöld að flokka föt sem eru orðin of lítil á öll börnin fara yfir allt samviskusamlega og gefa það sem er ennþá nothæft og geyma það sem er persónulegt og þetta er gert ca sex mán fresti börnin stækka ört og það er betra að gera þetta svona, hef reynslu af að gera þetta sjaldnar og virkar ekki vel Frown á von að klára þetta á morgun eða annað kvöld

bóndinn var það hress á hádegi að hann fór til vinnu var til kl að verða sex það er reyndar alltaf mikið að gera á kranavörubíl og vinnu dagarnir eru mjög oft 12 til 15 tímar og kemur fyrir að sólahringurinn fer allur í vinnu og vinnudagar 6 til 7 á viku,

stefnan er sett að byrja smíðar á herberginu enda þess mán í síðasta lagi ef ekkert kemur upp á svo næstu daga fer í að mæla, leita af efnivið og ath kosnað við verkið, jamm jæja ætla að fara að hætta þarf að fara að byrja á flokkun barnafata svo gumpurinn kveður í kvöld hafið það sem allra allra best og munið að faðma og láta ykkur þykja vænt um hvert annað Heart

knús og koss frá gumpinum

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

154 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband