hring eftir hring eftir hring

síðustu dagar hafa runnið út í eitt krílin mín hafa farið á leikskólann ennþá með kvef og hor ekkert að skána því miður Frown Gyða Dögg hefur líka komist í skólann með herkjum, finnur til í hælnum og hefur gengið á táberginu í fjóra daga og komin með blöðru þar , nú kallinn vinnur og vinnur og hefur lítið sést heima var meira að segja að vinna í allan dag og kom heim hálf átta í kvöld fer í vinnu einhverntímann á morgun, þar fór bæjarferðin

en kannski komumst við í stutta bæjarferð gumpurinn ætlaði að versla aðeins í rúmfatalagernum sem sagt smá von um bæjarferð

nú gumpurinn hefur stundað ræktina grimmt Devil ætla að ná góðum árangri annað kemur ekki til greina, og kallinn  hefur líka stundað heræfingarnar grimmt honum finnst æfingarnar ekki nógu erfiðar ég líka spurði hvað þarf til að kallinn komi heim verulega þreyttur af æfingu það þarf að taka nokkrar aukaæfingar á kvöldin Whistling 

í kvöld er verið að horfa á skemmtilega dagskrá sjónvarpsins fyrst spaugstofuna og þeir klikka ekki og nú eru það laugardagslögin og vonandi kemst júrobandið fyrir okkur út í Serbíu þau voru hreint út sagt frábær á sviðinu áðan

hlakka til á mánudaginn þegar mömmur og ömmur koma í heimsókn á leikskólann í tilefni konudagsins á morgun þá verður boðið upp á morgun mat með börnunum það er reyndar alltaf gaman að koma á leikskólann

ætla að láta þetta gott heita og njóta kvöldsins vona bara að úrslitin verða góð í laugardagslögunum

gumpurinn kveður og bíður ykkur góða nótt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

152 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 19590

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband