18.2.2008 | 22:39
jakk gubbupest
það er búið að vera nokkuð að gera í þvotti auka þvotti síðan á laugardagskvöldið já það kom gubbupest í heimsókn og er ennþá samt eitthvað svo skrítin pest það gerðist ekkert aðfaranótt sunnudag börnin sváfu og vöknuðu snemma á sunnudagsmorgun reyndar ekki mikil matarlist en þau borðuðu smávegis en svo rúmlega hálftíma þá fékk mamman gusu frá Sölva.
hann ældi og ældi jamm yfir mömmu sína og leisistólinn , það er enn verið að ná lyktinni úr stólnum en þetta er allt að koma , svo voru krílin hress það sem eftir var dagsins borðuðu lítið en drukku hrismjólk og borðuðu orkustöng og ristað brauð sofnuðu og allt í stakasta lagi s,l. nótt
vöknuðu hálf sjö í morgun og vildu morgunmat strax, voru búin að borða slatta og þá gubbaði Bríet svo það var ekkert um annað að ræða en að setja í þvott
Sölvi hætti að borða leist greinilega ekkert á að fara að gubba eða eitthvað en þau voru drifin í föt og þau voru bara hress og léku sér , fengu svo LGG plús og ekkert meira gubbað
borðuðu epli og drukku hrísmjólk og voru bara hress heima í dag sváfu sinn tíma og svo kom að kvöldmatartíma ,það var lagsana og ferskt grænmeti í matinn og krílinn vildu ólm borða og byrjuðu svo gubbaði Sölvi já þetta er skrítin pest það líða svo margir tímar á milli, og græddu baðferð fyrir svefn og ekki fannst þeim það leiðinlegt,
þau fengu sér hrismjólk í pelann og voru sofnuð rúmlega hálf átta, þá skellti gumpurinn sér í gönguferð með frænku í einn og hálfann tíma og það var svo hressandi kom heim og skellti sér í sturtu og nú er bara haft það gott,
ætla snemma í háttinn í síðasta lagi kl ellefu vona að morgundagurinn verði gubbulaus
gumpurinn bíður ykkur góða nótt
Um bloggið
Anna Ágústa Bjarnadóttir
152 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 19590
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.