27.1.2008 | 22:15
huleiðsla...að láta sér líða vel
vinir, vinur, vinkonur, vinkona auðvitað skiftir það öllu máli að eiga góðann að, eiginkona eða eiginmaður að sjálfsögðu líka, það að geta spjallað saman deilt gleði og sorgum er að mínu mati jafn sjálfsagt og t,d að borða svo eitthvað sé nefnt.
ég er heppin að eiga góða að ég á góðann eiginmann og vinkonur sem ég get deilt lífinu með, að vera til staðar þegar á þarf að halda og svo er ég til staðar þegar á þarf að halda, mér þykir óskaplega vænt um þegar vinkona hringir í mig eða kemur og spyr mig hvernig ég hafi það eða börnin mín, eða má ég bjóða þér með ég þarf að fara t,d í bæjarferð og það er bara gaman að hafa þig með, einnig þegar veikindi steðja að hvort sem það er andlega eða líkamslegt að þá er voða gott að fá hringingu eða droppað sé inn, fá klapp á bakið og hughreistandi orð, er hægt að biðja um meira, nei það held ég ekki.
ef ég á að segja eins og er þá mætti alveg vera meira um svona gott samband í fjölsk, það er voða leiðinlegt þegar fjölsk manns gefur sér lítinn sem engan tíma fyrir einmitt svona að geta haft samband án þess að það vanti eitthvað eða í þeim dúr, jamm svona er það bara voða oft, en ekki eru allir fjölsk meðlimir þannig, þetta bara mig nokkuð oft, er það mikil krafa að fjölsk samband sé gott ? auðvitað koma upp deilur en ég lít á deilur sem verkefni sem þarf að leysa.
varð að koma þessu frá mér vona að þessi pistill valdi ekki neinum leiðindum en þá er bara að leysa verkefnið, látum okkur líða vel kæru vinir og fjölskmeðlimir.
gumpurinn fer að sofa á kvöldin með það markmið að hugsa til þeirra sem honum þykir vænt um og bið þá um að láta sér líða vel.
góða nótt kveðja gumpurinn
Um bloggið
Anna Ágústa Bjarnadóttir
151 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.