ennþá lasin,og smá hugleiðing

úff ég sofnaði í stofusófanum eftir að búið var að koma börnunum í háttinn kl hálf átta,stuttu seinna fer Heiðar inn til Sölva,það er verið að sprengja flugelda og Sölvi sofnar ekki,en Sölvi vill bara fá mömmu sína og ég fer inn til hans,guttinn legst niður og er alveg að sofna þá heyri ég að Bríet grætur og Heiðar fer inn til hennar,hún hættir ekki að gráta og ég hugsa hvort hún sé komin aftur með hita og fer framm,þá mæti ég Heiðari með Bríeti í fanginu á bleijunni, og Bríet var búin að gubba allt út Sick  jamm Heiðari leit einhvernvegin svona út,var búin að klæða hana úr náttfötunum,ég dreif í að finna ný föt og Heiðar þreif barnið,en Sölvi lét nú heira í sér og varð að koma framm,og ekki leiðilegt að hans mati,og þá varð að þrífa rúmið og setja nýtt á,sem betur fer þá eru til nokkur sett af litlum sængum og koddum,sett í þvottavél og búin til hafragrautur sem Sölvi hafði meiri áhuga á en Bríet,við ákvöðuðum að gefa Bríeti stíl og benelín,hún hóstar og hóstar,Heiðar segir að hún hlítur að hafa bara gubbað er hún hóstar svo mikið er við ræðum hvort ælupest sé um að ræða,svo upp úr kl níu þá fara börnin aftur upp í rúm,Heiðar er inni hjá Sölva og ég er hjá Bríeti,ég gaf henni smá mjólk blandað við volgt vatn í pelann,já þau fá ennþá pela er þau fara að sofa,hef fengið á mig gagnríni fyrir það og líka jákvætt eins og á deldinni þeirra á leikskólanum,það er bara misjafnt hvenar þau eru tilbúin að hætta eins með snuð, þau nota snuð lítið aðalega sem huggu ásamt litlum bangsa, það er ekki eins og þau séu með pela og snuð allann daginn,ég fékk smá fræðslu sem er kölluð danska aðferðin að ég held og sama gildir þegar þau hætta með bleiju, afhverju að ætlast svo mikið af svona litlum börnum,ég hef orðið vitni og heyrt af miklum kröfum sem eru gerðar til barna, sem er mjög svo fjarstæðar,ég meina,börnin mín kunna að drekka úr glasi og fara á kopp en það er ekki verið að hamra sífellt á þeim að pissa og kúka nú í koppinn og bilast yfir að ílla gangi,nei nei þetta kemur allt saman í róleg heitunum,og ekki að ætlast ég nú til að þau séu jafn fljót og Gyða Dögg hún hætti með bleiju 14 mán,pela ca 2 ára og snuð á þriðja ári,var reindar ekki mikið með snuð aðalega var snuddan huggan hennar ásamt Lóu bangsa,og Lóa bangsi er ennþá uppáhald bangsinn og er í fangi hennar á hverri nóttu,jamm og jamm vonandi verður nóttin róleg en ég veit að ég mun vera á varðbergi ef Bríet tæki nú upp á því að gubba aftur,ætla að láta þetta duga í kvöld,er að hugsa um að hinkra eftir bóndanum,hann skrapp niður í björgunarbátinn og klára ásamt fleirum að undir búa fyrir morgundaginn en þá á að blessa  nýja bátinn,hafið það sem allra best og góða nótt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

150 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband