haust með tilheyrandi roki ekkert spennandi við það

fín vika og fín helgi að baki,við gerðum ýmislegt til skemmtunar,vikan endaði á heilsugæslustöðinni,flensusprautan árlega að hausti á börnunum var framkvæmd,komum heim og höfðum það notalegt,laugardagurinn rann upp snemma hér og kúrt við barnaefnið,svo tók við heimalærdómur lesið og reiknað,skiftum okkur niður með börnin og gengur það fyrirkomulag vel,þau kláruðu næstum allt,ekkert spennandi veður og bara dúllast heima það sem eftir var dagsins,með vöfflur í kaffitímanum ásamt sultu og rjóma Joyful,sunnudagurinn planaður og mikil tilhlökkun og spenningur,fyrst eftir barnaefnið þá kláruðu börnin að læra og fengum okkur hádegismat, vorum búin að plana æfingu í motomos og  þetta líka flotta veður,hittum mæðgurnar úr mosó alltaf gaman að sjá þær Smile

stráksi á barnabrautina og stóð sig með príði,fékk smá leiðbeiningar frá þjálfara Gyðu Daggar og fannst það ekkert leiðinlegt,og ekki verra að fá að hafa myndavélina á hjálmnum,stráksi í skýunum.

það var búið að bjóða okkur í barnaafmæli í Breiðholtið,góð súpa og kaka í boði,vorum komin heim kl sjö.eftir góðan dag,ætlum að eiga góða viku og njóta ,,vonandi ekki rok,, haustsins,

erum búin að plana afmæli púkanna og eru boðskort tilbúin til afhendingar,stittist í að þau verða borin út,

en kvöldmatur bíður okkar,

kv húsfreyjan 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband