11.10.2012 | 10:44
Hugleiðing,eins og ég er
MINN RÉTTUR
ég hef rétt
ég hef rétt á virðingu
ég hef rétt á að tjá mig
ég hef rétt til að segja nei
ég hef rétt á að láta ekki ráðskast með mig
ég hef rétt á að skoðanir mínar fái hlustun
ég hef rétt sömu laun og karlmaðurinn sem vinnur sömu vinnu og ég
ég hef rétt á að vera frjáls
ég hef rétt á að vera viðurkennd
ég hef rétt til menntunar
ég hef rétt á hamingju
ég hef rétt til að segja
allt í lagi,ég er kannski ekki eins sjálfsörugg og
ég ætti að vera en ég er bara eins og ég er,
gæti bætt miklu meira við en mark mitt í lífinu er að láta mér líða vel og njóta með fjölskyldu minni
Um bloggið
Anna Ágústa Bjarnadóttir
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.