Hugleiðing,eins og ég er

                                                            MINN RÉTTUR

ég hef rétt 

ég hef rétt á virðingu

ég hef rétt á að tjá mig

ég hef rétt til að segja nei

ég hef rétt á að láta ekki ráðskast með mig

ég hef rétt á að skoðanir mínar fái hlustun

ég hef rétt sömu laun og karlmaðurinn sem vinnur sömu vinnu og ég

ég hef rétt á að vera frjáls

ég hef rétt á að vera viðurkennd

ég hef rétt til menntunar

ég hef rétt  á hamingju

ég hef rétt til að segja

                                        allt í lagi,ég er kannski ekki eins sjálfsörugg og

                                        ég ætti að vera en ég er bara eins og ég er,

 

 gæti bætt miklu meira við en mark mitt í lífinu er að láta mér líða vel og njóta með fjölskyldu minni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband