fjallganga að baki

halló mín kæru já húsfreyjan er ennþá bloggari en svo er aftur á móti nennir til að opna tölvuna Blush dagurinn er tekin snemma og það er alltaf eitthvað um að vera,sjálfvirku vekjaraklukkkurnar,´púkarnir okkar sem bíða óþolinmóð eftir 25 okt en þá verða þau 5 ára og spyrja nánast á hverjum morgni um  afmælisdaginn sinn,´ræsa okkur rúmlega sex á morgnanna það er ekki oft sem þau sofa til sjö en þetta er bara fínt fyrirkomulag,vera velvöknuð þegar skólinn,vinnan og leikskólinn byrja kl átta,hafragrauturinn eldaður og boðið upp á ávexti með ásamt lýsinu,,húsfreyjan og elsta dóttirin taka hylkin bragðið af lýsinu er eitthvað svo Sick en púkarnir með glöðu geði taka sína skeið,hellt upp á kaffi með gamla laginu það er besta kaffið,einn bolli takk fyrir,húsfreyjan og púkarnir yfirgefa háaloftið síðust og halda okkar stuttu leið á leikskólann og nú er hjólað án hjálpardekkja og þvílík gleði LoL en strákapúki var fyrri til að sleppa hjálpardekkjum en stelpu púkinn með sýna litlu þolinmæði Angry tókst loks að sleppa um helgina og er svo glöð,

húsfreyjan heldur svo sína leið í Orkubúið og æfingar teknar undir stjórn Ásdísar,hvar væri húsfreyjan stödd ef hún væri ekki til staðar og drífur þetta vel áfram,, æfingar búnar klukkutíma síðar og góð sturta og hvíld fram að hádegi ásamt léttum húsverkum,bóndinn kemur oftast heim og þá er húsfreyjan búin að útbúa dýrindis bústa Kissing 

börnin sótt í leikskólann kl eitt og skemmtilegur tími það sem eftir er dagsins,

nú dagurinn í gær var stórt skref fyrir húsfreyju en gangan á þorbjörninn sem ætlunin var að fara jónsmessuna s,l. gekk upp,við fórum öll saman ásamt teindamömmu,við rætur fjallsins voppnuð góðum skóm og göngustöfum byrjaði gangan og með jafnri göngu án þess að stoppa fór húsfreyjan alla leið á toppinn Smile já lokskins eftir tveggja hnéaðgerða og þjálfun sem hefur tekið eitt og hálft ár,og gekk niður í átta að skóginum hinum megin mjög bratt niður en gekk vel,má sko alveg vera smá montinn af þessu afreki og það eiga örugglega eftir að vera fleiri göngur á fjallið,

reyndar fyrir ekki svo löngu fórum við hjónin í einn og hálfan tíma göngu frá sundlauginni að hesthúahverfinu og hestastíg og í áttina að stóra gróðurhúsinu og hluta af skógfellstígnum til Grindavíkur,svo er stefnan í okt ca 22 en þá er eitt ár frá seinni hnéaðgerðinni að ganga frá Vogum skófellstíginn til Grindavíkur og fá með sér hressar konur svo endilega hafa samband ef einhverjar vilja koma með,

nú við erum búin að fara fyrri berjaferðina og tíndum tæplega 8 kg af krækiberjum á ca tveimur tímum,ætlum að fara bláberjaferð næstu helgi,en gott að frysta og eiga í sultu og svo í búst og með skyri Joyful

5 vika runnin upp í þjálfuninni og gengur bara vel,næsta mæling er eftir að sjötta vika er búin finn mun á fötunum og stirkurinn er allur að koma þó svo langt er í land með fæturnar,en að sjálfsögðu er haldið áfram hægt og rólega,það er aldrei að vita nema að fyrir og eftir mæling komi hér fram þegar 12 vikur er búnar Wink

það er líka ætlunin að vera komin í gott gönguform þegar Boston ferðin rennur upp 26 nóv,húsfreyjan ætlar að njóta í botn ferðarinnar með saumó,

jæja ætli þetta sé ekki bara fínt í dag,tími á að gera nokkur húsverk og undirbúa kvöldmat,fínt að borða um hálf sjö og eiga svo tíma saman þar til púkarnir sofna kl átta,

kveð að sinni,hafið það sem allra best og njótið lífsins Heart saman

kv húsfreyjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband