27.4.2010 | 14:32
hugleiðingar á göngu
húsfreyjan hugleiðir margt á göngu sinni um bæinn þveran og endilangan,þá er ekki margt sem truflar hugann nema þá helst tillitsleysi ökumanna,og þá kemur upp í huganum tilgangur þess eða hvað það má kallast þegar tillitsleysi eða sjálfselskan gengur fyrir allt of mörgu,og hvað má nefna það er örugglega óteljandi hugmyndir sem hugurunn finnur upp á,og hvað skal nefna ?
til dæmis..að taka tillit til gangandi fólks í umferðinni og aðra ökumannna,leggja bílum sem næst inngangi og skiftir þá engu hvort bílastæðið sé merkt fötluðum,aðeins fyrir slökkviliðs og sjúkrabíla eða annara ökutækja,nú að taka fleiri en eitt bílastæði þegar lagt er í stæði,
til dæmis,,ókurtseysi við hvort annað að hreita ónotum og ljótt látið flakka,
til dæmis,,ekki er tekið tillit þegar reikingar eru, að eitra fyrir börnum og fullornum, börn geta oft á tíðum ekki varið sig og sumt fullorðið fólk líka,að reikja í bíl og í bílnum með fólk sem ekki reikir og á heimilum veit reindar að sumstaðar fer fólk út,en þetta er viðbjóður fók sem reikir má eitra fyrir sér en það hefur engan rétt að eitra fyrir öðrum,
til dæmis,, hvernig fyrirmynd erum við ? erum við góð eða slæm ? eru hótanir marktækar eða ómarktækar til dæmis þegar börnin eiga að hlíða og gefa frá svokallaða óþekkt,er ekki betra að tala saman auglitis til auglitis,hvernig ölum við börnin okkar upp ? oft á tíðum eru börn ,,keift,, til að fá frið,fullorna fólkið þreytt eftir langann vinnudag og komið heim og oft allt í upplausn á heimilinu,
við vinkonurnar ræddum einmitt svona dæmi ekki alls fyrir löngu og erum við með mjög líka uppeldisaðferðir,reglur eru það sem börn þurfa,að geta rætt við þau rólega þó svo að stundum þurfi að bista sig,reglulegt mataræði og hollur og næringaríkur matur,hámark einn nammidagur í viku og þá má alveg breyta út af vananum og hafa fjölbreytt á nammideginum og þá ekki mikið í einu,frekar vatn og þá nota gos sem spari,ávextir og grænmeti daglega,reglulegur svefntími,að sýna óspart væntum þykju,og gefa sér tíma saman,
þessi mál voru líka rædd við sála,ásamt ýmsu öðru,það er oft erfitt að kingja því sem maður fær framan í sig,erfitt að hunsa það sem sagt er og getur sært,oft ber á góma í umræðunni ,,börnin okkar,,það er bara að besta sem hefur okkur hent að fá þau forréttindi að eignast þau og gefa þeim að við teljum gott líf,hugsa vel um þau og hlúa vel að samverju stundum,vinkonan sem er alltaf til staðar hefur oft haft öxl fyrir húsfreyju og höfum við hlegið og grátið saman,hún er ómissandi í lífi húsfreyju,
heimsókn til sjúkraþjálfara í morgun var frekar vont en lítið þokast í bata sem hún gefur frá sér,en ótrauð höldum við áfram,bóndinn er nú að rústa vegg á baðinu og sá veggur tilheyrir líka ganginum,það hefur fyrir löngu farið rör og hefur verið að dropa og nú er pípari búin að koma og það þarf að brjóta og brammla næstu daganna,en sem betur fer þá er allt tryggt,
söluherferð vegna fótboltans gegg vel,allar stelpurnar lögðu inn pöntun og hamborgarar verða afhentir í vikunni ekki nema 255 pakkningar með 10 stikkum í pakka það er slatti sem bæjarbúar ætla að grilla á næstunni,
læt þetta duga þar til næst,
kv húsfreyjan
Um bloggið
Anna Ágústa Bjarnadóttir
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.