hvað er að gerast hehe

lasin dama og lítil í sér skreið upp í pabba holu kl að verða sex í morgun,bóndinn fór til vinnu,stuttu seinna kom bróðir hennar miklu sprækari en s,l. sunnudag fór bóndinn með hann á læknavaktina vegna stöðugann hósta en sem betur fer enginn hiti og kom þá í ljós streftakokkar og beint á pensilin,og í morgunn fór hann á leikskólann frá því fyrir helgi enda komin full virkni og engin smithætta,og stráksi var bara hress með það en lítil systir hans með hitavellu og mjög slöpp Cryinghóstar helling en samt ekki eins og bróðir hennar,hún hresstist við að fá stíl og lék sér með stóru systur þegar hún kom heim úr skólanum snemma en það var próf í morgun og í gær og þá stuttir skóladagar Happy ekki leiðinlegt ,ekki komst húsfreyjan til sjúkraþjálfarans en stóra stelpan leit eftir litlu systur frá kl ellefu til tólf en þá var tími í orkubúinu með hópnum sem kemur saman tvisvar í viku,en við erum allar duglegar og komum flesta morgna og gerum æfingar,

svo er góður bati að nást með hið innra hjá húsfreyju eins og kom fram í síðustu hugleiðingu,já sumt kemur bara allt í einu og það er góð tilfinning og gott að eiga góða að sem hvetja mann óspart áfram,nú litla systir er farin heim til sín vestur og fór í morgun,hún er að hressast smátt og smátt,en á langt er í land með bata,við stefnum á að heimsækja hana og Jóa sem fyrst,

í dag hringdi bæklunarlæknirinn minn hann hafði ekki góða sögu að segja eftir myndatökuna sem gerð var s,l. miðvikudag af bakinu ,,mjóbak og mjaðmir,,veit ekki alveg hvað það heitir en lýsinginn benti til þess að það þarf að spengja bakið ef það versnar meira,mikil aukning á slit og eiðing gerir verkina svona slæma og sjúkraþjálfun á full með þetta en búið er að senda öll gögn hingað og þá er bara að fá afrit og láta sjúkraþjálfara fá,að svona ung kona með þessi einkenni er sjalfgætt að mati læknisins,en það er hægt að vinna æfingar varlega í kringum meiðslin og það er ætlun húsfreyjunar að gera það.

bóndinn og elsta dóttirin eru á æfingu í sundmiðstöðinni og húsfreyjan í afslöppun eftir góða heimsókn í ljós og gufu,gott að fá hita í kroppinn Joyful

ætlunin er að fara ferð með litlu dömuna á læknavaktina fyrir hádegi á morgun en að fá tíma hér er lámark viku bið,eins ætlar bóndinn að fara líka,en í fyrramálið þá er bara æfing í orkubúinu og púla létt,,væri alveg til í að gefa í en má það ekki,,gerði tilraun með að setjast á lágt hjól með svona baksæti í morgun í ræktinni en það vantar aðeins upp á að hnéð geti beigt betur og bjartsýnn þjálfari segir að það sé mestalagi hálfur mánuður í fyrsta hjólasprettinn,,vonandi rætist það,,langar virkilega til að spretta úr spori og taka góðar brenslur,en svo er bara að skella sér í sund já hvernig væri það eftir æfingar einhver skifti í viku Woundering 

taugarnar strektar W00t rúmlega þegar horft er á handboltaleikina s,l. daga úff gólfið stappað og gripið í hár en leikurinn í dag var sem betur fer afslappaður,bara gaman

lönguninn í bústaðaferð og að komast burt yfir heila helgi verður vonandi sem allra fyrst,bóndinn er að hugsa um að sækja um á allra næstu dögum,afslöppun í sveitinni er næst á dagskrá með börnunum,

NOR og DAN leikurinn í sjónvarpinu og enginn tími til að bulla blogg,húsfreyjan lætur þetta duga þar til næst,

njótið lífsins Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Ágústa Bjarnadóttir

Höfundur

Anna Ágústa Bjarnadóttir
Anna Ágústa Bjarnadóttir

er heimavinnandi húsfreyja og hamingjusamlega gift,eigum þrjú börn fjölskyldan hefur mikin áhuga á ferðalögum og útivist,heilsurækt og hollum góðum mat,já vera saman með bjartsýnina að leiðarljósi

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 2488
  • IMG 2483
  • IMG 2233
  • IMG 2216
  • IMG 2211

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband